Mælingabúnaður

Tilgangur mælinganna hjá Rannsóknarmiðstöð í jarðskjálftaverkfræði (Earthquake Engineering Research Centre EERC) er að afla gagna sem rannsóknir byggjast á.

Eftirfarandi gerðir mælinga eru gerðar af miðstöðinni:

  • Mælingar á jarðskjálftum: Hröðun jarðar
  • Mælingar á jarðskjálftum: Svörun mannvirkja
  • Hreyfifræðilegir eiginleikar yfirborðs laga
  • Titringur í mannvirkjum
  • Áhrif umferð á brýr
  • Vindmælingar
  • Dagsljósmælingar
  • UV-litrófsmælingar
  • Hljóðmælingar