Lykillinn að öryggi við jarðskjálftum er að undirbúa sig fyrir þá áður en þeir eiga sér stað. Þetta vandamál er að miklu leyti leyst með byggingarreglugerð og ákvæðum sem tryggja að byggingar geti staðist ákveðið jarðskjálftaálag fyrir tiltekið svæði. Á Íslandi veitir almannavarnadeild ríkislögreglustjóra upplýsingar um fyrirbyggjandi aðgerðir og hættustig, sem gefa til kynna ástand núverandi eða hugsanlegrar hættu.

Sjá upplýsingar frá almannavarnarstofnunum um hvernig hægt sé að undirbúa sig fyrir jarðskjálfta.