Jarðskjálftamiðstöðin
Meginmarkmið jarðskjálftaannsókna á miðstöðinni er að öðlast þekkingu á eðli jarðskjálfta og áhrif þeirra. Helstu rannsóknarsvið eru eftirfarandi:
- Stærðfræðileg líkanagerð af jarðskjálftum
- Mælingar
- Jarðskjálftaálag
- Staðbundin áhrif
- Kerfisgreining mannvirkja
- Jarðskjálftasvörun flókinna mannvirkja
- Jarðskjálftaráhættugreining
- Jarðskjálftaburðargeta vatnsaflsvirkjana
- Jarðskjálftaburðargeta
Image

Þjónusta
Til viðbótar við grunnrannsóknir gerir Jarðskjálftamiðstöðin rannsóknir á sviði iðnaðar.
Jarðskjálftamiðstöðin rekur jafnframt mælingarkerfi til að safna gögnum sem liggja til grundvallar áhættustýringu á jarðskjálftum og jarðskjálftahönnun.
Jarðskjálftamiðstöðin sér um þjálfun nemenda á sviðum nátengdum jarðskjálftaverkfræði.
Að auki veitir EERC upplýsingar fyrir almenning um áhrif jarðskjálfta og öryggis í jarðskjálftum.
Image
